top of page
Anna Claessen
Anna Claessen er alþjóðlega vottaður markþjálfi, einkaþjálfari og fyrirlesari. Þökk sé fyrirlestrum um streitu og kulnunarnámskeið á netinu hefur hún hjálpa öðrum að finna kraftinn sinn á ný. Hún brennur fyrir að hjálpa fólki að gera drauma sína að veruleika og njóta lífsins. Búa til sitt draumalíf. 
Hvað er að stoppa þig? Bara þú

Hafðu samband og byrjaðu vegferðina núna.
Sendu skilaboð a anna.claessen@gmail.com eða   8957357
​Bóka tíma í markþjálfun á www.noona.is/annac/


Ég mæli hiklaust með markþjálfun hjá Önnu. Eftir aðeins tvö skipti náði hún grafa upp drauma um það hvernig ég vil lifa lífinu sem ég var löngu búin að leggja til hliðar því ég trúði ekki að ég gæti gert þá. Hún fékk mig til að trúa á sjálfa mig og kveða niður svartsýnisraddirnar í höfðinu á mér og vinn ég nú markvisst að því að láta þá draumana mína rætast. Í staðinn fyrir að hugsa ég get þetta ekki, hugsa ég nú af hverju ætti ég ekki að geta þetta! Takk fyrir mig! “ Þórdís Hermannsdóttir

 
anna c hvít.jpeg
Viltu gjöf mánaðarlega

Velkomin í hópinn

Fireworks

Besta ár lífs þíns 2024


Gerðu drauma þína að veruleika
Planaðu 2024


Viltu eintak

bottom of page