top of page
Dansari/Danskennari
Anna Claessen hefur dansað frá 4 ára aldri og á að baki sér 10 ára feril í samkvæmisdansi. Hún hefur kennt dans (jazzballet, zumba, jallabina, o.fl) frá 16 ára aldri, hérlendis og erlendis í Vín, Austurríki og Los Angeles, Bandaríkjunum.
Anna bjó til Dans og Kúltúr ásamt besta vini sínum Friðriki Agna Árnasyni,þar sem þau lista dansviðburði á höfuðborgarsvæðinu www.dansogkultur.is ásamt því að sjá um danssýningar og dansferðir erlendis. Þau kenna bæði Zumba og Jallabina og sýna um allan heim.
Boka Önnu og Friðrik á næsta viðburð, anna.claessen@gmail.com
Anna kennir
-Beyonce
-brúðarvals
-zumba
-jallabina
-latin /ballroom
-Michael Jackson
-salsa, kizomba, bachata
og fleira
bottom of page