Anna Claessen hefur haldið fyrirlestra fyrir VR, Samtök Verslunar og Þjónustu (SVÞ), Dokkuna, Verzló, Geðhjálp um allt frá streitu til gervigreindar.
Hún hefur haldið fyrirlestra á zoom/teams, í grunnskólum, menntaskólum og fyrirtækjum svo hún þekkir muninn á mismunandi aldurshópum.
Hún getur talað um allt frá streitu, einelti, kulnun og þunglyndi upp í jákvæða sálfræði, fyrirtækjarekstur, starfsþjálfun erlendis, mismunandi menningu, LA og gervigreind en Anna bjó í Vín í Austurríki í 5 ár og Los Angeles, Bandaríkjunum í 4 ár.
Vinsælustu fyrirlestrarnir:
Ró á gervigreindaröld
Úr kulnun í kraft
Gerðu drauma að veruleika
Þinn Eigin Kraftur fyrirlestrarnir með Friðriki Agna hafa slegið í gegn hjá öllum aldurshópum enda brenna þau bæði fyrir að fylgja sér og draumum sínum.