top of page
Fyrirlestur Anna C.jpeg

Anna Claessen hefur haldið fyrirlestra fyrir VR, Samtök Verslunar og Þjónustu (SVÞ), Dokkuna, Verzló, Geðhjálp um allt frá streitu til gervigreindar.

Hún hefur haldið fyrirlestra á zoom/teams, í grunnskólum, menntaskólum og fyrirtækjum svo hún þekkir muninn á mismunandi aldurshópum. 

Hún getur talað um allt frá streitu, einelti, kulnun og þunglyndi upp í jákvæða sálfræði, fyrirtækjarekstur, starfsþjálfun erlendis, mismunandi menningu, LA og gervigreind en Anna bjó í Vín í Austurríki í 5 ár og Los Angeles, Bandaríkjunum í 4 ár. 

Vinsælustu fyrirlestrarnir:
Ró á gervigreindaröld

Úr kulnun í kraft

Gerðu drauma að veruleika 

 

Þinn Eigin Kraftur fyrirlestrarnir með Friðriki Agna hafa slegið í gegn hjá öllum aldurshópum enda brenna þau bæði fyrir að fylgja sér og draumum sínum. 
 

​Bóka á anna.claessen@gmail.com eða í síma 8957357
 

Fyrirlesari.jpeg
bottom of page