top of page

Anna Claessen kláraði markþjálfanám úr Háskóla Reykjavíkur (Coach U).
Hún er meðlimur ICF Federation. 

Hún rekur síðurnar Brighten Your Day og íslensku útgáfuna Góðan Daginn.is til að gleðja fólk með jákvæðum fréttum, myndum og myndböndum.

Hún hjálpar fólki að gera drauma sína að veruleika og leiðir til að takast á við daglegt stress. 

bottom of page