top of page
Anna Claessen hefur sungið frá unga aldri en það var ekki fyrr en hún flutti til Vínar, Austurríkis þegar hún söng með píanóleikaranum Julian Ruths sem hvatti hana til að gefa út eigið efni. Útskriftartónleikar hennar gengu svo vel að hún vildi læra meira svo hún flutti til LA.
Claessen bjó til eigin hljóm með hljómsveit sinni Anna and the Bells, en það er blanda af Heart, Motown, Beatles, Queen og fleiri hljómsveitum.
Hlusta á Spotify
Anna hefur einnig sungið á brúðkaupum, útskriftum, afmælum, árshátíðum og öðrum skemmtunum.
bottom of page